Kynningarfundur KSF
Fimmtudaginn 22. september nk verður KSF fundur í Dómkirkjunni kl. 21:00. Á þennan fund er tilvalið að fá vini sína með sér eða aðra sem hafa áhuga. Hljómsveitin Tilviljun? mun heiðra okkur með nærveru sinni og Jón Ómar, æskulýðsprestur, mun fjalla um efnið Trú í dagsins önn. Eftir fundinn ætlum á Seltjarnarnesið þar sem bíða…
Read more