Blog

Kynningarfundur KSF

Fimmtudaginn 22. september nk verður KSF fundur í Dómkirkjunni kl. 21:00. Á þennan fund er tilvalið að fá vini sína með sér eða aðra sem hafa áhuga. Hljómsveitin Tilviljun? mun heiðra okkur með nærveru sinni og Jón Ómar, æskulýðsprestur, mun fjalla um efnið Trú í dagsins önn. Eftir fundinn ætlum á Seltjarnarnesið þar sem bíða…
Read more


19. September 2011 0

Íþróttastarf KSF

Íþróttastarf KSF í Valsheimilinu á þriðjudögum kl 22:00 – 22:50. ÓKEYPIS þátttaka og engin skráning. Bara að mæta á svæðið. Að þessu sinni verður farið verður í brennó og handbolta ala Arnar og Haukur. Um að gera að koma með vin með sér! Sjáumst hress! English version: KSF Sports on Tuesdays in Valsheimilinu at 22:00…
Read more


19. September 2011 0

Dagskrá KSF næstu dagana

Mánudagur: Bænastund kl 12:30 í kapellu HÍ Þriðjudagur: Íþróttastarf KSF kl 22:00 í Valsheimilinu Miðvikudagur: Messa kl 13:30 í kapellu HÍ á vegum guðfræðideildarinnar Fimmtudagur: Kynningarfundur KSF kl 21:00 í Dómkirkjunni. Sérstakir gestir verða Hljómsveitin Tilviljun? og Jón Ómar. Vöfflukaffi eftir fund.


18. September 2011 0

KSF – fundur

Fimmtudaginn 15. sept nk verður KSF fundur í Dómkirkjunni kl. 21:00. sr.Guðni Már Harðarson mætir á svæðið og ræðir um trú í háskólanum. Elías mun leiða okkur í magnaðri tónlist og orð og bæn verður á sínum stað. Eftir fund verður “Reykjavík by night” svo það er um að gera að mæta klædd/ur eftir veðri.…
Read more


14. September 2011 0

Stúdentamót

Stúdentamót KSF verður haldið helgina 14. – 16. október í sumarbúðunum Ölveri. Yfirskrift mótsins er Guð á hvíta tjaldinu og munum við skoða trúarstef í hinum ýmsu kvikmyndum. Verð á mótið er aðeins 5.500 kr en innifalið í því er gisting og allur matur. Mótið mun hefjast kl. 19 á föstudeginum og verður til kl.…
Read more


14. September 2011 0