Blog

KSF fundir

KSF fundir hefjast að nýju fimmtudagskvöldið 1. september nk. kl. 21:00 í Dómkirkjunni í Reykjavík. Fyrsti fundurinn verður á rólegu nótunum þar sem tónlist og bæn auk ritningalestra mun einkenna fundinn. Eftir fund verður farið á kaffihús. English version: KSF meetings begin again this Thursday 1st of September at 21:00 at Dómkirkjan in Reykjavik. The…
Read more


30. August 2011 0

Íþróttir KSF þriðjudaginn 30. ágúst

Íþróttastarf KSF hefst þriðjudaginn 30. ágúst nk. í Valsheimilinu kl 22:00 – 22:50. Þátttaka er ÓKEYPIS og engin skráning. Bara að mæta á svæðið. Allir velkomnir! Á þessum fyrsta íþróttaviðburði félagsins verður farið í brennó og bandý eða eins og sumir vilja kalla BB. Dagskrá fyrir veturinn verður birt á næstu dögum. English version: KSF…
Read more


29. August 2011 0

Könnun um starf KSF í vetur

Við í stjórn KSF höfum búið til stutta könnun um starf KSF og viljum við biðja ykkur að gefa ykkur 5 mín til að svara henni. Niðurstöðurnar verða notaðar til bæta starf KSF á komandi vetri. Könnunin er hér:Click here to take survey Með fyrirfram þökk, stjórn KSF


28. August 2011 0

Íþróttastarf KSF

Íþróttastarf KSF hefst þriðjudaginn 30. ágúst nk. í Valsheimilinu kl 22:00 – 22:50. Þátttaka er ÓKEYPIS og engin skráning. Bara að mæta á svæðið hverju sinni. Dagskrá auglýst síðar. Allir velkomnir! KSF Sports starts on Tuesday 30 August in Valsheimilinu at 22:00 – 22:50. It’s free and no registration needed. Just show up at the…
Read more


27. August 2011 0

Skólamessa KSH

Sunnudaginn 28. ágúst nk. verður skólamessa í Hallgrímskirkju kl. 11. Félagar úr KSS og KSF taka þátt í messunni og Jón Ómar æskulýðsprestur predikar. Tekin verða samskot til Kristilegu skólahreyfingarinnar. Allir hjartanlega velkomnir. Stjórn KSF This Sunday there will be a service in Hallgrímskirkja where people from KSS and KSF will participate. Jón Ómar will…
Read more


25. August 2011 0