KSF fundur – ekki á morgun heldur hinn! :)
Yndislega fólk! Mér er sönn ánægja að tilkynna ykkur að KSF fundur verður að sjálfsögðu á sínum stað, Háaleitisbraut 58-60, núna á fimmtudaginn 24.mars, kl. 20:00. Íris okkar Kristjánsdóttir mun heiðra okkur með nærveru sinni og flytja til okkar hugljúf orð. Lofgjörð, góður félagsskapur og stuð verður að sjálfsögðu líka á svæðinu! Hlökkum til að…
Read more