Blog

Lokafundur KSF haustið 2010

JEIJ! KSF FUNDUR í Kristniboðssalnum, Háaleitisbraut 58-60!!! Kæru vinir og aðrir góðir og skemmtilegir! Á þriðjudaginn, 23. nóvember er síðasti KSF fundurinn þetta misserið! Ég legg því til að ÞÚ mætir og skemmtir þér fáranlega vel, svona fyrir prófin og annað mis skemmtilegt 😉 Ragnar Gunnarsson ætlar að tala til okkar á uppbyggilegan og skemmtilegan…
Read more


22. November 2010 0

Vinafundur á þriðjudaginn :)

Elsku vinir! Það verður Vina KSF fundur núna á þriðjudaginn, ekki á morgun heldur hinn! Það þýðir einfaldlega það að allir eru hvattir til að taka með sér einhvern 1 vin, helst einhvern sem hefur ekki áður komið til okkar 🙂 Fundurinn verður á Háaleitisbraut 58-60, í nýja húsnæðinu okkar, betur þekktur sem Kristniboðssalurinn, kl.…
Read more


14. November 2010 0

KSF fundur á nýjum stað og samkoma í KVÖLD!

139 Davíðssálmur er í virkilega uppáhaldi hjá mér þessa dagana – hvet ykkur eindregið til þess að lesa hann. Hér er brot út fegurð hans ,, Þótt ég lyfti mér á vængi morgunroðans og settist við ysta haf, einnig þar mun hönd þín leiða mig, og hægri hönd þín halda mér” Sálmur 139: 9 -10…
Read more


7. November 2010 0

Flutningur vefsíðu

Vefsíða KSF hefur nú verið flutt í íslenska vefþjóna. Er það von félagsins að síðan verði með þessu hraðvirkari og tenging við hana öruggari, en undanfarin ár hefur hún verið hýst í Florida. Notendur geta búist við smávægilegum truflunum vegna þessara breytinga.


6. November 2010 1

Hér er KSF fundur um KSF fund frá KSF fundi til KSF fundar :)

Kæru lesendur! Á morgun kl. 20:30 í Bústaðakirkju verður að sjálfsögðu KSF fundur. Við hlökkum mikið til að sjá ykkur sem flest og eiga með ykkur indælis stund! Á fundinum verður góð dagskrá en má þar helst nefna að Bjarki Heiðar Bjarnason í UNG mun koma og tala til okkar um það að treysta Guði…
Read more


25. October 2010 0