KSF fundur og fleira :)
Sælir nú, kæru lesendur! Við í stjórn KSF erum alveg ótrúlega ánægðar með viðbrögð vetrarstarfsins! Það skiptir svo miklu máli að fólkið sjálft, þið, myndið og mótið félagið, og það er einmitt það sem er búið að vera að gerast! Rafrænt high five á línuna! Næsta þriðjudag heldur brjálæðið svo áfram – þá verður fundur…
Read more