Blog

KSF fundur og fleira :)

Sælir nú, kæru lesendur! Við í stjórn KSF erum alveg ótrúlega ánægðar með viðbrögð vetrarstarfsins! Það skiptir svo miklu máli að fólkið sjálft, þið, myndið og mótið félagið, og það er einmitt það sem er búið að vera að gerast! Rafrænt high five á línuna! Næsta þriðjudag heldur brjálæðið svo áfram – þá verður fundur…
Read more


15. October 2010 0

Fundur í kvöld- víbbídíbbídei!

Kæru KSF’ingar og aðrir lesendur 🙂 Mér er það sönn ánægja að upplýsa ykkur um það að í kvöld verður að sjálfsögðu KSF fundur. Eins og vanalega þá hefst hann kl. 20:30 og er í Bústaðakirkju. Snillingurinn sr. Gummi Kalli , þ.e.a.s. Guðmundur Karl Brynjólfsson ætlar að spjalla við okkur og Tinna Rós, KSF’unnandi af…
Read more


12. October 2010 0

Samkoma á sunnudag!

Kæru KSF’ingar! Núna á sunnudaginn, ekki á morgun, ekki hinn heldur hinn –  þann 3.október, þá hefjast sunnudags samkomurnar aftur á Holtavegi 28. Þessar samkomur eru á vegum KFUM & KFUK og eru kjörnar fyrir þá sem vilja eiga rólega og nærandi stund fyrir komandi vinnuviku. Samkoman hefst kl. 20:00 og stendur vanalega yfir í…
Read more


30. September 2010 0

Fyrsti fundur vetrarins, NOSA ferð & næsti fundur:)

Heilir og sælir KSF’ingar 🙂 Langaði rétt að segja ykkur frá því sem hefur verið að gerast þetta hjá félaginu þessa fallegu haustdaga. Fyrst má nefna að stjórn KSS & KSF skellti sér á NOSA mót (kristilegt stúdentamót meðal norðurlanda þjóða) sem haldið var í Gautaborg. Ferðin var mjög vel heppnuð, og trúum við að…
Read more


29. September 2010 0

Nýtt og ferskt KSF starf hefst með pompi og prakt :)

Kæru KSF’ingar, verðandi KSF’ingar, forvitið fólk, c.a. á aldrinum 20-30 ára, núverandi eldri KSS’ingar og fyrrverandi KSS’ingar  🙂 Það er okkur sönn ánægja að segja ykkur frá því að nú byrjar KSF starfið aftur, og að þessu sinni ætlum við að reyna að hressa upp á það og láta það verða extra skemmtilegt og líflegt! Við…
Read more


21. September 2010 2