Ný stjórn KSF
Á framhaldsaðalfundi var ný stjórn KSF kosin. Stjórnina skipa: Guðlaug Jökulsdóttir, formaður Lára Halla Sigurðardóttir, ritari og varaformaður Kristbjörg Heiðrún Harðardóttir, gjaldkeri Perla Magnúsdóttir, kynningar- og fjölmiðlafulltrúi Sigríður Ingólfsdóttir, bænafulltrúi Símanúmer og netföng stjórnar má finna hér.