Blog

Ný stjórn KSF

Á framhaldsaðalfundi var ný stjórn KSF kosin. Stjórnina skipa: Guðlaug Jökulsdóttir, formaður Lára Halla Sigurðardóttir, ritari og varaformaður Kristbjörg Heiðrún Harðardóttir, gjaldkeri Perla Magnúsdóttir, kynningar- og fjölmiðlafulltrúi Sigríður Ingólfsdóttir, bænafulltrúi Símanúmer og netföng stjórnar má finna hér.


24. May 2010 1

Leit að nýrri stjórn KSF

Heil og sæl kæru lesendur! 🙂 Aðalfundur félagsins var haldinn fyrir stuttu, vorkvöldið 14.apríl s.l. Þar kom ýmislegt skemmtilegt og áhugavert fram – en það merkilega við fundinn var að honum var ekki slitið, vegna þess að KSF’ingar og verðandi KSF’ingar vildu fá lengri umhugsunarfrest um hvernig stjórn félagsins skal vera n.k. vetur. Við þurfum…
Read more


27. April 2010 0

Framhaldsaðalfundur KSF

Á aðalfundi KSF sem haldinn var þann 14. apríl sl. var skipuð þriggja manna starfsnefnd sem hefur það hlutverk að skilgreina starf félagsins og fá fólk til liðs við félagið næsta mánuðinn. Ekki reyndist unnt að kjósa stjórn og var fundi því frestað og framhaldsaðalfundur boðaður þann 12. maí nk. Á þeim fundi er stefnt…
Read more


19. April 2010 0

Aðalfundur KSF

Nú líður að aðalfundi félagsins, en hann verður haldinn miðvikudaginn 14. apríl nk á Holtavegi 28 og hefst kl. 18:30. Félagið hefur í vetur verið í nokkurri lægð, mæting á fundi hefur dalað og þátttaka í starfi félagsins sömuleiðis. Því er ljóst að á aðalfundinum á miðvikudaginn verða teknar mikilvægar ákvarðanir um framtíð félagsins. Kristilegt…
Read more


11. April 2010 0

KSF fundur í kvöld

Í kvöld verður KSF fundur á Holtavegi 28 kl 20:00. Jón Ómar, skólaprestur vor, mun koma og tala til okkar. Komdu og eigðu góða stund.


24. March 2010 0