Blog

Stúdentamót KSF

Helgina 12.-14.febrúar verður stúdentamót KSF haldið í Vindáshlíð. Þemað að þessu sinni verður kristniboð og nokkrir vel valdir einstaklingar munu flytja okkur erindi sem tengjast þemanu. Verðinu er stillt í hóf en það kostar aðeins 5000 krónur. Skráning er í síma 695-1224 (Þóra) og á netfangið thorajenny (hjá) gmail.com eða Arnór: 865-1423 og arnorhe (hjá)…
Read more


5. February 2010 0

KSF fundur á Holtavegi

Á KSF fundi í kvöld, miðvikudaginn 27. janúar, kemur í heimsókn til okkar kristniboðinn Karl Jónas Gíslason. Hann hefur nokkrum sinnum heimsótt KSF-inga og verið áhugavert að hlusta á hann. Stjórnin hvetur fólk til að kíkja og eiga gott samfélag. Fundurinn hefst kl. 20:00 (nema fyrir sérlega óstundvísa KSF-inga, þá hefst hann kl. 19:32)


27. January 2010 0

Aðstoðum Haítí – Viltu leggja lið?

Lárus Páll Birgisson, sjúkraliði, stendur að söfnun matvæla og hjálpargagna fyrir fórnarlömb hamfaranna á Haítí. Söfnunin mun fara fram í húsi KFUM og KFUK að Holtavegi 28 dagana 20. – 23. janúar frá klukkan 12 – 18. Okkur vantar sjálfboðaliða til þess að aðstoða við móttöku matvæla og hjálpargagna. Hvort sem að þú getur  staðið…
Read more


19. January 2010 0

KSF-fundur í kvöld – 13. janúar kl 20:00

Kæru KSF-ingar. Í  kvöld hefjum við nýtt ár í KSF með stuttum samhristingi á Holtavegi 28. Við munum taka örfáar sundur saman æfingar og fara í kollhnís. Sr. Jón Ómar kemur svo og flytur hugleiðingu og við munum svo syngja nokkra fallega söngva til uppbyggingar á sál og anda. Hvet sem flesta til að koma…
Read more


13. January 2010 0

Áramótapartý KSF

Að venju stendur KSF fyrir áramótapartýi á nýársnótt. Þar verður spilað og spjallað framundir morgun fyrir þá sem það geta. Að þessu sinni verður partýið haldið heima hjá Önnu og Árna, Hrísrima 4 í Grafarvogi (sjá á korti). Húsið opnar á bilinu 01:00-01:30 og verður opið svo lengi sem menn endast. Stjórn KSF vonast til…
Read more


30. December 2009 0