Kyndilbænaganga og kvöldsamkoma á Egilsstöðum
Föstudaginn 13. nóvember stendur Kristilegt stúdentafélag fyrir kyndilbænagöngu og kvöldsamkomu á Egilsstöðum. Gengið verður frá Menntaskólanum á Egilsstöðum kl. 20:30 áleiðis í Sláturhúsið. Á leiðinni verður stoppað nokkrum sinnum og beðið fyrir ákveðnum málefnum. Sr. Þorgeir Arason leiðir bænagjörðina. Kl. 21:15 hefst svo samkoma í Sláturhúsinu. Samkoman verður með sama sniði og KSF fundir þar…
Read more