KSF fundur þriðjudaginn 22. september
Á KSF fundi þriðjudaginn 22. september kemur sr. Magnús Björn Björnsson í heimsókn og fjallar um Sköpunarsögu nr. 2. Að auki verður tónlist, bænastund o.fl. Í lok fundarins verður svo umræðupunktum dreift á smáhópana þannig að þeir geti rætt um ræðu Magnúsar. Fyrir þá sem ekki komast á fundinn verður ræðan gerð aðgengileg á vefnum…
Read more