Blog

KSF fundur þriðjudaginn 22. september

Á KSF fundi þriðjudaginn 22. september kemur sr. Magnús Björn Björnsson í heimsókn og fjallar um Sköpunarsögu nr. 2. Að auki verður tónlist, bænastund o.fl. Í lok fundarins verður svo umræðupunktum dreift á smáhópana þannig að þeir geti rætt um ræðu Magnúsar. Fyrir þá sem ekki komast á fundinn verður ræðan gerð aðgengileg á vefnum…
Read more


21. September 2009 0

KSF tekur stakkaskiptum

Nú í vetur verða gerðar róttækar breytingar á starfsemi KSF. Síðustu vetrar hafa verið erfiðir fyrir okkar ágæta félag og mæting hefur ekki verið mikil á KSF fundi. Meðal félagsmeðlima, sem og velunnara félagsins hefur mikið verið rætt um hvernig megi breyta félaginu til batnaðar og hefur stjórn KSF í samráði við æskulýðsprest, stjórn KSH…
Read more


5. September 2009 0

Stúdentamót á Egilsstöðum 13-15. nóvember

Dagana 13-15. nóvember nk. verður haldið stúdentamót KSF í Kirkjumiðstöð Austurlands á Eiðum. Kirkjumálasjóður styrkti verkefnið sem gerir okkur kleift að halda mót svo fjarri höfuðborgarsvæðinu. Hluti af mótinu fer fram í kirkjumiðstöðinni en hluti verður inni á Egilsstöðum. Dagskrá verður birt þegar nær dregur, en hún verður ekki af verri endanum. Mótsgjald er 5000…
Read more


30. August 2009 0

Villt þú gerast sjálfboðaliði í ár eða til styttri tíma?

Heimssamband KFUK auglýsir eftir ungum konum á aldrinum 22-30 ára. Sérlega er óskað eftir konum með áhuga á áhersluatriðum heimssambandsins, t.d. mannréttindum, ofbeldi gegn konum, HIV/AIDS ofl. Einnig eru skipulagshæfileikar vel metnir auk getu til að vinna í hóp.   Eins árs sjálfboðaliði -“internship” 12. janúar til 17. desember 2010. Tvær stöður eru lausar fyrir…
Read more


26. July 2009 0

KSF fer í sund

Í kvöld verður farið í sund í Árbæjarlauginni. Við ætlum að hittast í anddyri laugarinnar kl. 20:30 og synda eins og við eigum lífið að leysa. Svo er aldrei að vita nema það verði farið í ísbíltúr eða eitthvað skemmtilegt að sundferð lokinni. Láttu sjá þig.


9. July 2009 0