KSF fundur 8. október. Láttu sjá þig!
Á fimmtudaginn fáum við heimsókn frá Ragnari Schram, en hann starfar nú sem framkvæmdarstjóri SOS barnaþorpa á Íslandi. Hann mun tala um efnið “Trú”. Spennandi verður að heyra hvað hann hefur að segja um það. Fundurinn verður í Kristniboðssalnum, Háaleitisbraut 58-60, 3. hæð. Gott aðgengi er fyrir alla og lyfta í húsinu. Þú ert hjartanlega…
Read more