Blog

Ný gildi – hvað skiptir máli í lífinu?

Dagana 17-19. apríl verður samkomuröð í Grensáskirkju á vegum Salts ks í samstarfi við KSF og KSS. Ræðumaður verður dr. Roland Werner, en hann er þýskur og nær einstaklega vel til ungs fólks. Ræður hans verða á ensku en túlkað verður á íslensku. Laugardaginn 18. apríl verður ekki hefðbundinn KSF fundur heldur fellur fundur félagsins…
Read more


12. April 2009 0

11.apríl

Í kvöld verður fyrsti fundur nýrrar stjórnar og hann verður haldinn í sal Langholtskirkju. Ræðumaður verður sr. Ólafur Jóhannsson. Eins og venjulega verður svo partý hjá félögunum eftir fund, í tilefni páskanna og staðsetning kemur í ljós í kvöld. Hlökkum til að sjá ykkur.


11. April 2009 0

Ný stjórn KSF

Ný stjórn var kosin á aðalfundi KSF laugardaginn 4. apríl. Aðeins þrír félagsmenn gáfu kost á sér til stjórnarsetu. Þeir eru: Þóra Jenny Benónýsdóttir, formaður Arnór Heiðarsson, ritari Guðmundur Karl Einarsson, gjaldkeri Skv. lögum félagsins ber að kjósa 5 einstaklinga í stjórn. Aðalfundurinn samþykkti því að veita þessum þremur umboð til stjórnarstarfa, en jafnframt fara…
Read more


5. April 2009 0

KSF fundur 28. mars

Í kvöld verður KSF fundur og við ætlum að húkka í Langholtskirkju. Hittingurinn verður kl 20:30 þar sem við syngjum nokkur lög og heyrum svo hugleiðingu frá Írisi Kristjánsdóttur. Eftir fundinn verður svo skundað inn á Holtaveg þar sem hæfileikakeppni KSS- og KSFingar fer fram.


28. March 2009 0

Lofgjörð og fyrirbæn | Brennó???

Í kvöld verður lofgjörðar- og fyrirbænafundur í KSF. Fundurinn hefst kl. 20:30 í Langholtskirkju og verður helgaður mikilli lofgjörð. Boðið verður upp á fyrirbænir fyrir þá sem það vilja. Þetta er því ákaflega góð leið til að slaka á eftir vikuna. Eftir fundinn er stefnan sett á Brennómót KSS sem verður í Valsheimilinu. Við ætlum…
Read more


21. March 2009 3