Blog

Óvissufundur KSF :D

Spennan magnast. Þetta verður rosalegt. Næsti fundur verður Óvissufundur!. Við ætlum að hittast við Langholtskirkju kl. 20:30 og það er skilyrði að vera svartklæddur frá toppi til táar. Síðan munum við marsera út í óvissuna og hafa það mjöög gaman. Ég hvet ykkur flest til að mæta því þetta verður rock. kv MIB English version…
Read more


24. November 2008 3

KSS bíður KSF í heimsókn

KSS, systurfélag KSF, mun bjóða okkur í heimsókn í kvöld kl 20:30 að Holtavegi 28. Þar fáum við að upplifa KSS fund eins og þeir gerast í dag. Fullt af litlu fólki mun vera á svæðinu. Á heimasíðu KSS er þetta sagt um fundinn: “Systurfélag okkar, KSF (Kristilegt stúdentafélag), kemur í heimsókn til okkar á…
Read more


22. November 2008 0

KSF heimafundur með ekta ræðumanni

Já það er ekkert öðruvísi. KSF fundur í dag verður heima hjá honum Arnóri, Lóuhrauni 5 í Hafnarfirði (Kort). Ræðumaður verður Ragnar Gunnarsson og ætlar hann að tala við okkur um boðun á vinnustað. Spennandi efni í kósý umhverfi, alveg klárlega. Fundurinn hefst að vanda kl. 20:30 ENGLISH KSF meeting tonight will be at Arnór’s…
Read more


15. November 2008 0

Jól í skókassa

Á morgun, laugardaginn 8. nóvemer, ætlar KSF ekki að halda hefðbundinn KSF fund. Þess í stað hvetur stjórnin KSF-inga til þess að fjölmenna á Holtaveg 28 og aðstoða við verkefnið Jól í Skókassa. Það eru mörg handtök sem þarf að vinna þennan síðasta skiladag og öll aðstoð vel þegin. Mætum á Holtaveginn og gefum af…
Read more


7. November 2008 0

Alþjóðlegur bænadagur IFES

7-8. nóvember stendur IFES (The International Fellowship of Evangelical Students) fyrir alþjóðlegum bænadegi stúdenta. Stúdentar um allan heim eru hvattir til þess að biðja fyrir Guðs ríki, starfi IFES, starfi KSF og hvert fyrir öðru. KSF hvetur alla stúdenta til þess að taka þátt. Nánari upplýsingar er að finna á www.ifesworld.org/oneday.


7. November 2008 0