Blog

Annálsfundur NOSA

Í kvöld er á dagskrá annálsfundur NOSA mótsins. Fundurinn er í umsjón NOSA nefndarinnar og þar ætlum við að segja frá mótinu, sýna myndir, rifja upp skemmtileg atvik og hlusta á Guðna Má. Hvort dönskukunnátta verður rifjuð upp skal ósagt látið 🙂 Fundurinn verður í Langholtskirkju og hefst kl. 20:30. Það er möst fyrir alla…
Read more


1. November 2008 0

Galafundur KSF og KSS.

Kæru KSF ingar og aðrir áhugasamir! Laugardaginn næstkomandi er galafundur KSF og KSS. KSS er systurfélag okkar fyrir fólk á aldrinum 15-20 ára. Fundurinn verður í húsi KFUM og K á Holtavegi 28, RVK og hefst á slaginu 20:30. Endilega mætið tímanlega, fáið ykkur fordrykk og takið því rólega. Samkvæmisklæðnaður er skilyrði og að sjálfsögðu…
Read more


22. October 2008 0

KSF fundur fellur niður!

Kæru KSF-ingar og aðrir áhugasamir! Það verður ekki KSF fundur um helgina, sökum stúdentamóts NOSA, sem er haldið í Vatnaskógi þessa dagana. Við sjáumst þó hress næstu helgi á Galafundi KSS og KSF sem haldinn verður á Holtavegi 28. 🙂


17. October 2008 1

Hvað er að gerast?

KSF hvetur félagsmenn sem og aðra til þess að mæta á þessa samverustund KFUM og KFUK í kvöld, mánudaginn 13. október Enginn er ósnortinn af þeim efnahagslegu hamförum sem dunið hafa yfir íslenska þjóð á undanförnum dögum. Margir eru óttaslegnir og erfitt er að gera sér grein fyrir því hvað er að gerast í raun…
Read more


13. October 2008 0

KSF fundur í kvöld!

Já í dag er laugardagur sem þýðir aðeins eitt…. það er KSF fundur í kvöld og að sjálfsögðu ætlum við að fjölmenna og hafa það gaman saman. Það verður róleg stemming í Langholtskirkju þar sem Berglind (yngsta prestsfrú landsins) mundar gítarinn og Hlín (stjórnarmaður í fjarbúð) segir nokkur orð. Eftir fundinn er svo stefnt að…
Read more


11. October 2008 0