sr. Jón Ómar Gunnarsson vígður
Það var hátíðleg stund í Dómkirkjunni í Reykjavík í gær þegar sr. Jón Ómar Gunnarsson var vígður til prests. Jón Ómar hefur sem kunnugt er verið ráðinn sem æskulýðsprestur KSH og KFUM&KFUK. Hann er nú yngsti prestur landsins og meira að segja giftur yngstu prestsfrú landsins. KSF óskar sr. Jóni Ómari til hamingju með vígsluna…
Read more