Blog

sr. Jón Ómar Gunnarsson vígður

Það var hátíðleg stund í Dómkirkjunni í Reykjavík í gær þegar sr. Jón Ómar Gunnarsson var vígður til prests. Jón Ómar hefur sem kunnugt er verið ráðinn sem æskulýðsprestur KSH og KFUM&KFUK. Hann er nú yngsti prestur landsins og meira að segja giftur yngstu prestsfrú landsins. KSF óskar sr. Jóni Ómari til hamingju með vígsluna…
Read more


6. October 2008 4

Réttarhöldin yfir Jesú

KSF bendir á áhugaverðan fyrirlestur um réttarhöldin yfir Jesú sem Gladíus stendur fyrir á miðvikudaginn: Nú er á döfinni léttur hádegisfyrirlestur á vegum málfunda- og umræðufélagsins Gladius. Yfirskrift þessa fundar er “Réttarhöldin yfir Jesú skoðuð frá sjónarhóli lögfræðinnar” og verður þar farið létt yfir þessi frægustu réttarhöld allra tíma. Fyrirlesari verður Davíð Örn Sveinbjörnsson, meistaranemi…
Read more


6. October 2008 0

Heimafundur KSF

Í kvöld, laugardaginn 4. október, verður haldinn heimafundur í KSF. Fundurinn verður haldinn heima hjá Guðlaugu á Bjarkarvöllum 5G í Hafnarfirði og hefst að vanda kl. 20:30. Bjarkarvellir eru ekki á ja.is en til þess að finna kort er einfaldast að leita að Kirkjuvöllum 1 og notast svo við kortið hér fyrir neðan. Sama gildir…
Read more


4. October 2008 0

Heimafundur 4. október!

Kæru landsmenn og aðrir, nær og fjær! Það er loksins komið að öðrum KSF fundi! Í þetta sinn ætlum við að halda heimafund, hjá Gullu. Gulla býr á Bjarkarvöllum 5G í Hafnarfirði, í íbúð 204. Fundurinn byrjar stundvíslega klukkan 20:30 og við ætlum að hafa það ótrúlega kósý og skemmta okkur vel saman! Ekki vera…
Read more


2. October 2008 0

Hvað er KSF?

KSF stendur fyrir Kristilegt stúdentafélag og félag fyrir stúdenta og aðra á aldrinum 20-30 ára. Markmið félagsins er að sameina, styrkja og glæða trúarlíf þeirra og boða fagnaðarerindið um Jesú Krist. Félagið var stofnað árið 1936 og starfa innan Þjóðkirkjunnar. Félagið er opið öllum sem hafa áhuga á að kynna sér kristna trú og kynnast…
Read more


25. September 2008 0