Blog

KSF flytur fundi sína

Stjórn Kristilegs stúdentafélags – KSF hefur tekið ákvörðun um að flytja reglulega laugardagsfundi félagsins af Háaleitisbraut yfir í Langholtskirkju, Sólheimum 13, Reykjavík. Fyrsti fundurinn í Langholtskirkju verður laugardaginn 27. september, en þann dag er kynningarfundur KSF. Stjórnin telur að Langholtskirkja sé heppilegri fundarstaður þar sem þau salarkynni sem okkur bjóðast eru minni og henta því…
Read more


22. September 2008 0

KSF fundur og afmæli!

Kæru KSF-ingar! Laugardaginn, 20. september, verður haldinn heimafundur KSF, hjá Guðmundi Karli. Við ætlum aðeins að fræðast um biblíuna og syngja nokkur vel valin lög! Eftir fund verður svo slegið upp heljarins partý þar sem gleðin verður ríkjandi. Að auki má nefna að æskulýðsprestur, Jón Ómar, KSF-ingur, Sólveig og stjórnarmeðlimur KSF, Arnór, eiga afmæli í…
Read more


15. September 2008 2

KSF fundur á eftir

Já, á eftir kl 20:30 verður KSF fundur á háaleitisbraut 58-60. Þar munum við syngja nokkur lög og Halla Jónsdóttir ætlar að tala til okkar um nám og trú. Við hvetjum ykkur til að kíkja við.


13. September 2008 0

KSF fundur á morgun

Upp er runninn föstudagur, ákaflega skýr og fagur. Það er einmitt laugardagur á morgun og í tilefni af því ætlum við að halda KSF fund á Háaleitisbraut. Við bjóðum Jónó, sem borðar bara grjónó, velkominn til starfa sem æskulýðsprest (Hann heitir sko Jón Ómar). Hann ætlar einmitt að tala til okkar á fundinum á morgun…
Read more


5. September 2008 0

Fótboltamót KSS og KSF

Það er komið miðvikudagskvöld og það þýðir aðeins eitt. Það styttist í helgina. Að venju verður KSF-fundur á Laugardaginn sem við tilkynnum betur þegar nær dregur en það sem mig langaði til að vekja athygli ykkar á núna er fótboltamót KSS og KSF. Það fer fram eftir næsta fund á einhverjum heppilegum stað. Endilega hafið…
Read more


3. September 2008 0