KSF flytur fundi sína
Stjórn Kristilegs stúdentafélags – KSF hefur tekið ákvörðun um að flytja reglulega laugardagsfundi félagsins af Háaleitisbraut yfir í Langholtskirkju, Sólheimum 13, Reykjavík. Fyrsti fundurinn í Langholtskirkju verður laugardaginn 27. september, en þann dag er kynningarfundur KSF. Stjórnin telur að Langholtskirkja sé heppilegri fundarstaður þar sem þau salarkynni sem okkur bjóðast eru minni og henta því…
Read more