Skólamessa í Hallgrímskirkju
Sunnudaginn 31. ágúst verður skólamessa í Hallgrímskirkju. Messan hefst kl. 11. Sr. Guðni Már Harðarson prédikar og þjónar fyrir altari. KSF-ingar og KSS-ingar aðstoða við messuhald. Allir KSF-ingar eru hvattir til að mæta og taka þannig þátt í síðasta embættisverki Guðna Más áður en hann hverfur til annarra starfa