Blog

Breyttur fundarstaður 5. mars og tímasetning vegna Kristniboðsviku

Næsti KSF fundur fellur niður í Dómkirkjunni á morgun og verður í staðinn á Holtavegi 28 kl. 20.00. KSF tekur þátt í Kristniboðsviku og sér t.d. um tónlistina. Verið velkominn =)


4. March 2015 0

KSF fundur 26. febrúar

KSF fundur annaðkvöld kl. 20.30 en bænastund kortéri fyrir. Ræðumaður er Gunnar J. Gunnarsson og mun hann fjalla um áhrif Davíðs konungs á texta Bono í U2. Verið hjartanlega velkomin.


25. February 2015 0

Tvöfalt magn af KSF fundum!!!

Kæru KSF-ingar, í dag kl. 13.20 verður KSF fundur á miðvikudegi. Það er í tilefni af kynningardögum KSF og verður fundurinn haldinn í kapellu Háskóla Íslands. Verið öll velkomin. Svo á morgun, fimmtudaginn 12. febrúar er KSF á sínum stað í Dómkirkjunni. Fundurinn byrjar með bænastund kl. 20.15 en venjulega byrjar kl. 20.30. Þar ætlum…
Read more


11. February 2015 0

KSF fundur 29. janúar

Fundur er á sínum stað í Dómkirkjunni kl. 20.30. Bænastund er fyrir fundinn og byrjar kl. 20.15. Simon Turner og Jessica Canode frá YWAM (Youth with a mission) koma og segja okkur frá sínu starfi hérna á landi. Verið hjartanlega velkomin/n. =)


28. January 2015 0

KSF fundur 30. október

KSF fundur verður á sínum stað annaðkvöld og ég minni á bænastund sem byrjar kortéri fyrr eða 20.15. Bjarni Gíslason kemur og talar til okkar um ,,Ég er” setningarnar í Jóhannesarguðspjalli. Tónlist og orð&bæn verða á sínum stað og hver veit nema við gerum eitthvað skemmtilegt eftir fund. Hlökkum til að sjá ykkur.


29. October 2014 0