Blog

Árshátíð KSS og KSF

Myndband unnið fyrir árshátíð KSS/KSF 1. mars 2008. Svona eru stjórnarfundir KSF 🙂


1. March 2008 0

varðandi árshátíð

Líkt og áður sagði verður árshátíð KSS og KSF haldin hátíðleg næsta laugardag. Hún verður í Grafarvogskirkju og mun húsið opna kl.18:30. Árshátíðinni má búast við víkingaþema og verður hún öll hin glæsilegasta. Þeir sem vilja nálgast miða á árshátíðina geta millifært á reikning KSF en reikningsnúmerið er 0101-26-40106 og kennitalan 670874-0289. Miðaverð er 3.500…
Read more


24. February 2008 0

Breyting á heimafundi

Heimafundur KSF verður haldinn í Furugrund 46, Kópavogi í kvöld kl. 20:30, en ekki á Lynghaga eins og áður var auglýst. Sjáumst hress og kát 🙂


23. February 2008 0

Heimafundur 23. febrúar

Í kvöld verður heimafundur í KSF. Fundurinn verður haldinn heima hjá Salvari, Lynghaga 2, 107 Reykjavík og hefst kl. 20:30. Húsið er nánar tiltekið á horni Lynghaga og Suðurgötu. Við minnum að sjálfsögðu á sölu á árshátíðarmiðum sem fer senn að ljúka. Hægt verður að tryggja sér miða í kvöld, en þessi stórglæsilega árshátíð verður…
Read more


23. February 2008 0

Dagskrá komin á netið

Kæru KSF-ingar. Hið langþráða hefur nú gerst…. dagskrá vorannar er komin á netið!


20. February 2008 0