Árshátíð KSS og KSF
Senn líður að árshátíð okkar ágætu félaga en hún verður haldin þann 1. mars næstkomandi í Grafarvogskirkju. Þemað að þessu sinni er víkingaþema en þó eru ekki gerðar neinar kröfur um að gestir mæti í víkingaklæðnaði. Húsið opnar klukkan 18:30 og maturinn hefst klukkan 19. Eftir matinn mun hljómsveitin Hvar er Mjallhvít? leika fyrir dansi…
Read more