Blog

KSF fundur 23.október

KSF fundur verður haldin annaðkvöld á dómkirkjuloftinu klukkan 20:30 og ætlum við að hlusta á ræðu, syngja og eiga gott samfélag saman. Bænastund hefst klukkan 20:15 ef þið viljið koma og biðja fyrir starfinu. Ræðumaður er Þóra Björg Sigurðardóttir og hún ætlar að tala um lærisveina Jesú. Tónlist verður á sínum stað , orð  og…
Read more


22. October 2014 0

Fundur fellur niður vegna NOSA

Því miður mun fundurinn á morgun falla niður vegna NOSA, norræns stúdentamóts sem haldið verður á Íslandi. Á laugardagskvöldinu verður hins vegar opinn NOSA samkoma á Holtavegi 28 kl. 19.30 og þar eru allir velkomnir. sr. Guðni Már Harðarson mun tala við okkur varðandi þema mótsins sem er: Sköpunin. Íþróttir KSF verða svo á sínum…
Read more


1. October 2014 0

Skráning á NOSA í fullum gangi

Skráning á NOSA, sem haldið verður 2.-5. október, er hafin. Skráningu lýkur 15. september. Allar nánari upplýsingar um NOSA sjálft og skráningu er að finna á heimasíðunni, http://nosa.ksf.is/ Nauðsynlegt er að fylla út skráningarformið sem er á Registration síðunni. Vonumst til að sjá sem flesta.


8. September 2014 0

Fyrsti KSF fundur haustsins!!

Nú hefst KSF aftur eftir gott sumarfrí. Fundurinn verður haldinn kl. 20.30 í Dómkirkjunni, á Dómkirkjuloftinu. Bænastund hefst kl. 20.15 fyrir fundinn og allir eru velkomnir þangað til að biðja fyrir starfinu og vetrinum. Ræðumaður verður Sveinn Alfreðsson guðfræðingur og ætlar að hann að segja okkur eitthvað skemmtilegt. Tónlist, orð og bæn verður á sínum stað. Eftir fundinn…
Read more


3. September 2014 0

Óhefðbundin KSF fundur á Klambratúni

Í kvöld ætlum við að hittast kl. 20.30 á Klambratúni bakvið Kjarvalsstaði. Ætlum að sprikla í góða veðrinu og við komum með blakbolta, frisbie, kubb og fl. Tilvalið að taka sér smá pásu frá próflestri eða öðru. Hlökkum til að sjá sem flesta. =)


1. May 2014 0