Blog

Smávægilegar breytingar

Það lítur ekki út fyrir að veður leyfi okkur Esjugöngu, ekki skemmtilega Esjugöngu allavega. En við boðum fólk á Háaleitisbraut kl 19:30 í kvöld. Sjáumst þar. ATH – Háaleitisbraut ekki Holtavegur!


9. August 2007 0

Gönguferð

Þá er komið að næsta sumarfundi KSF. Að þessu sinni er stefnan sett á topp Esjunar. En þar sem við ætlum að láta verðrið bera okkur áfram þá verður mæting á Holtaveg kl. 19:30 og svo ákveðum við hvort veðrið sé hagstætt eða ekki. Svo sama hvernig viðrar þá verður góð KSF stemning á fimmtudaginn.…
Read more


7. August 2007 0

Kaffihús og notalegheit

Í kvöld ætlum við að endurtaka kaffihúsafund KSF, sökum fjölmargra áskorana. Við hittumst á Kaffi París kl. 20 og gæðum okkur á lífsins gæðum, ræðum um hvað má gera í efnahagsmálum þjóðarinnar (glætan 🙂 ) og höfum það einstaklega skemmtilegt. Ef áhugi er fyrir hendi kíkjum við í Dómkirkjuna kl. 21 þar sem bænastund er…
Read more


26. July 2007 0

Sjálfboðaliðar óskast!

Langar þig að koma og vinna sem sjálfboðaliði í Vatnaskógi á Sæludögum? Veistu um einhvern sem langar að koma og vinna sem sjálfboðaliði í Vatnaskógi á Sæludögum? Hafðu samband 🙂 Tinna Rós – 8671206


13. July 2007 0

Sundferð

Næsta fimmtudag verður sumarfundur KSF og að þessu sinni ætlum við í sund. Mæting í andyri Laugardalslaugarinnar kl. 20:00, sjáumst hress.


4. July 2007 0