Category: KSF fundir

KSF-fundur 12 nóv

(English below) Á fimmtudaginn 12.nóvemer verður KSF-fundurinn með öðru sniði en venjulega en við ætlum að heyra vitnisburði frá félagsmönnum í stað ræðu. Við ætlum að eiga notalega stund saman svo endilega taktu tíma frá og kíktu til okkar. Fundurinn hefst klukkan 20:30 og verður í Kristniboðssalnum, Háaleitisbraut 58-60, 3. hæð. Gott aðgengi er fyrir…
Read more


10. November 2015 0

Sameiginlegur KSF/KSS fundur

(English below) Næstkomandi Fimmtudag er sameiginlegur fundur KSF og KSS í Kristniboðssalnum. Sveinn ætlar að tala til okkar og eftir fund verður svo skemmtileg spurningakeppni um hitt og þetta, samt aðalega hitt. Einnig munum við grípa í spil auk þess að njóta smáveigis veitinga Sem verða á staðnum.   Fundurinn hefst klukkan 20:30 og verður…
Read more


1. November 2015 0

Fyrsti KSF fundur vetrarins – ATH ný staðsetning

(English below) Starf Kristilegs Stúdentafélags, KSF. hefst á ný eftir sumarið nú á fimmtudaginn, 3. september. Þá verður fyrsti fundur vetrarins kl. 20:30. Ræðumaður verður Sveinn Alfreðsson, skólaprestur. Eftir fundinn verður boðið upp á kaffi og léttar veitingar. ATHUGIÐ! Í vetur verða fundirnir okkar í Kristniboðssalnum, Háaleitisbraut 58-60, 3. hæð (gengið inn undir húsnúmerinu). Við hlökkum…
Read more


2. September 2015 0

KSF fundur í kvöld

Í dag fimmtudag verður KSF fundur í Dómkirkjunni kl 21:00. Guðlaugur Gunnarsson verður ræðumaður kvöldsins og Kristinn og Anna Bergljót ætla að sjá um tónlistina. Endilega takið smá frí frá námsbókunum og komið á fund 🙂


26. April 2012 0

Fyrsti fundur nýrrar stjórnar

Á morgun, fimmtudaginn 12. apríl, verður KSF fundur kl 21:00 í Dómkirkjunni. Þetta er fyrsti fundur nýrrar stjórnar svo við hvetjum fólk eindregið til að mæta! Jón Ómar ætlar að koma og tala til okkar og að sjálfsögðu verður orð og bæn og tónlistin á sínum stað.


11. April 2012 0