KSF-fundur 12 nóv
(English below) Á fimmtudaginn 12.nóvemer verður KSF-fundurinn með öðru sniði en venjulega en við ætlum að heyra vitnisburði frá félagsmönnum í stað ræðu. Við ætlum að eiga notalega stund saman svo endilega taktu tíma frá og kíktu til okkar. Fundurinn hefst klukkan 20:30 og verður í Kristniboðssalnum, Háaleitisbraut 58-60, 3. hæð. Gott aðgengi er fyrir…
Read more