Category: Viðburðir

KSF fundur 21 janúar

(English below)   Komandi fimmtudag er komið að næsta KSF fundi. Ætlar Bjarni Gíslason að tala til okkar við þetta tækifæri. Við hlökkum til að sjá þig og stefnum að því að eiga eins notalega stund saman og mögulegt er. Svo um að gera að taka kvöldið frá og koma.   Fundurinn hefst klukkan 20:30…
Read more


19. January 2016 0

KSF fundur 14. janúar :D

(English below) Á fimmtudag ætlum við að hafa KSF-fund og hann Sveinn Alfreðsson ætlar að koma og tala til okkar um köllun Péturs svo ekki láta ykkur vanta á þennan KSF fund. Við ætlum að eiga notalega stund saman svo endilega taktu tíma frá og kíktu til okkar. Fundurinn hefst klukkan 20:30 og verður í…
Read more


12. January 2016 0

Fyrsti KSF fundur vetrarins – ATH ný staðsetning

(English below) Starf Kristilegs Stúdentafélags, KSF. hefst á ný eftir sumarið nú á fimmtudaginn, 3. september. Þá verður fyrsti fundur vetrarins kl. 20:30. Ræðumaður verður Sveinn Alfreðsson, skólaprestur. Eftir fundinn verður boðið upp á kaffi og léttar veitingar. ATHUGIÐ! Í vetur verða fundirnir okkar í Kristniboðssalnum, Háaleitisbraut 58-60, 3. hæð (gengið inn undir húsnúmerinu). Við hlökkum…
Read more


2. September 2015 0

KSF fundur í Langholtskirkju: Baldur Ragnarsson

Á laugardaginn kemur ætlar Baldur Ragnarsson að koma í heimsókn á KSF fund og segja frá dvöl sinni erlendis. Hann deilir með okkur gjörólíku menningarumhverfi sem hann upplifði og á örugglega eftir að skella upp einhverjum myndum frá dvölinni. Fundurinn verður í Langholtskirkju og hefst kl. 20:30


28. April 2009 0

Heimafundur á laugardaginn

Næstkomandi laugardag, 25. apríl kl. 20:30, verður heimafundur í KSF. Fundurinn verður haldinn heima hjá Aidan, Lindargötu 46a, íbúð 411, 101 Reykjavík (smelltu hér til að sjá kort af svæðinu). Ræðumaður verður Aidan sjálfur og ætlar hann að segja okkur frá kristilegu starfi meðal erlendra stúdenta sem hann stendur fyrir í samstarfi við Hallgrímskirkju. Að…
Read more


22. April 2009 0