Category: Viðburðir

Heiðmörk og football beibí!

Heil og sæl fallega fólk nær og fjær! Í dag er miðvikudagur, og veit einhver hvað það þýðir…..það þýðir að það séu bara 3 dagar í laugardaginn. Vá hvað það verður gaman á laugardaginn, sumarbúðanámskeið á Holtaveginum, Manchester United – Chelsea leika til úrslita, Verslunarfagmenn útskrifast úr Verzlunarskóla Íslands…..já, og svo KSF FUNDUR! Vííííííí! Á…
Read more


16. May 2007 0

Eurovision

Já þá bíða allir landsmenn spenntir eftir fimmtudagskvöldinu til að sjá hvernig Eiríki gengur. Ef Eiríkur fer áfram þá notum við að sjálfsögðu laugardagskvöldið í að styðja hann en ef hann dettur út þá bara styðjum við einhvern annan. En okkur er einmitt boðið að horfa á þessa stórkostlegu keppni með KSS-ingum næsta laugardagskvöld. Það…
Read more


6. May 2007 0

Bíó og Ragnar Gunnarsson

Þá er hin nýja og glæsilega stjórn loks komin með aðgang að heimasíðunni. Við höfum þó ekki setið auðum höndum þó við höfum verið veflaus og höfum verið að skipuleggja maí. Á laugardaginn kemur ætlar Ragnar Gunnarsson að koma til okkar og tala. Eftir fund verður svo farið með KSS í bíó að sjá eitthvað…
Read more


3. May 2007 0

Laugardagur 21. apríl

Laugardaginn 21. apríl verður KSF fundur í Grensáskirkju. Sr. Guðni Már skólaprestur talar til okkar. Gamla stjórnin mun kveðja á þessu fundi. Hér er gott tækifæri til að taka sér frí frá próflestri sem nú er að byrja og eiga saman stund um Guðs orð. Sjáumst á laugardaginn.


20. April 2007 3

Píslarsagan 31.mars

Nú líður nær páskum og á KSF fundi þann 31.mars mun Ólafur Jóhannson hugleiða Píslarsöguna með okkur. Að vanda verður tónlist á fundum, orð og bæn og annað slíkt. Hvet sem flesta til að koma og eiga góða stund saman á laugardaginn. Athugið að fundurinn verður EKKI í Kristniboðssalnum heldur í Grensáskirkju, sami tími og…
Read more


29. March 2007 0