Category: Viðburðir

Árshátíð

Elsku sætu KSF-ingar nær og fjær! Senn líður að því að 3.mars líti dagsins ljós, og hvað þýðir það……..ÁRSHÁTÍÐ! Jújú, hin stórmagnaða árshátíð KSS/F 2007 verður haldin þann 3. mars næstkomandi. Hún verður haldin í Grensáskirkju og húsið opnar klukkan 18:17. Þemað er eins og áður hefur komið fram 15.öld en það þýðir samt ekki…
Read more


15. February 2007 0

Lofgjörðar og fyrirbænastund

Næst komandi laugardag, þann 10. febrúar munum við vera með lofgjörðar og fyrirbænastund á Háaleitsbrautinni kl 20:30. Í stað ræðumanns verður mikið sungið, boðið upp á fyrirbænir og opnað fyrir vitnisburði. Hvetjum alla til að mæta.


6. February 2007 0

Kynningarfundur ALFA

Nú á vormisseri mun KSF standa fyrir alfa námskeiði fyrir háskólanemendur, Alfa námskeið eru skemmtileg og fróðlegt tíu vikna námskeið um kristna trú. Þarna gefst gott tækifæri til að kynna sér kristna trú og helstu atriði hennar. Nánari upplýsingar um námskeiðið má finna hér. Þann 17. janúar kl 18:00 í stofu 202 í Odda verður…
Read more


15. January 2007 0