Sumarfundur í Kaldárseli
Sumarfundur KSF verður í Kaldárseli í kvöld. Þar ætlar Þórarinn Björnsson að fara með okkur í göngu um svæðið og segja frá alls konar fróðleik sem sennilega enginn nema hann veit. Þetta er frábært tækifæri til þess að kynnast svæðinu, hitta skemmtilegt fólk og fara í hressandi göngutúr. Mæting er í Kaldársel kl. 19:50