Galakvöld!
Jæja góðir gestir nú er kominn tími á að drífa ballkjólinn eða jakkafötin út úr skápnum því í kvöld stefnir KSF á Galakvöld á Holtavegi 28. Í kvöld hafa KSS ingar ákveðið að bjóða okkur í heimsókn og má búast við glæsilegum fundi og gott ef það verður ekki bara dansiball eftir fund. Það skiptir…
Read more