Category: Viðburðir

Galakvöld!

Jæja góðir gestir nú er kominn tími á að drífa ballkjólinn eða jakkafötin út úr skápnum því í kvöld stefnir KSF á Galakvöld á Holtavegi 28. Í kvöld hafa KSS ingar ákveðið að bjóða okkur í heimsókn og má búast við glæsilegum fundi og gott ef það verður ekki bara dansiball eftir fund. Það skiptir…
Read more


27. October 2007 0

Heimafundur og fótboltamót

Næstkomandi laugardagskvöld 20. október verður heimafundur hjá KSF. Heimafundurinn verður haldinn heima hjá Hlín og Þorgeiri, Þórðarsveigi 16 í Grafarholti og hefst stundvíslega kl.20:30. Þeir sem ekki eru vanir Grafarholtinu eru hvattir til að skoða kortið í símaskránni sinni vandlega þar sem göturnar eru ekki í stafrófsröð í þessu hverfi. Á þessum fundi munum við…
Read more


18. October 2007 0

Júdas

Á KSF fundi í kvöld mun sr. Anna Sigríður Pálsdóttir nýskipaður Dómkirkjuprestur ræða við okkur um Júdas Ískaríot. Þetta er áhugavert efni sem of sjaldan er rætt um. Svo má ekki gleyma að eftir fundinn verður haldið stórskemmtilegt KUBB mót. Ekki láta þig vanta.


13. October 2007 0

Hvað veist þú um Íslam?

Á KSF fundi á morgun, laugardaginn 6. október, ætlar sr. Þórhallur Heimisson að koma í heimsókn� og segja okkur frá Íslam. Hann ætlar að fjalla um það hvernig við getum skilið og borið virðingu fyrir Íslam án þess að glata okkar eigin sýn og trú. Þetta er einstakt tækifæri sem enginn ætti að láta framhjá…
Read more


5. October 2007 3

KSF??

KSF stendur fyrir Kristilegt Stúdentafélag og er samfélag háskólastúdenta og annarra á aldrinum 20-30 ára. Markmið félagsins er að sameina trúða stúdenta og glæða trúarlíf þeirra og boða fagnaðarerindið um Jesú Krist. Félagið var stofnað árið 1936. KSF er félagskapur sem að starfar innan Þjóðkirkjunnar og byggir á játningum hennar. Félagið er opið öllum sem…
Read more


26. September 2007 0